Fréttir og tilkynningar

Líf og fjör í sumarsmiðjum Kringlumýrar í sumar | Kringlumýri 12.07.2016

Mikil stemmning var í sumarsmiðum Kringlumýrar fyrir 10-12 ára hressa krakka í sumar. Fjölbreyttar smiðjur voru í boði og á meðfylgjandi tengli er hægt að sjá skemmtilegt myndband frá því sem gert var í sumar.

Árlegur ólympíudagur frístundaheimila í Kringlumýri | Kringlumýri 30.06.2016

Í dag var haldinn árlegur ólympíudagur frístundaheimila í Kringlumýri og var enginn skortur á fjöri og hreyfingu. Dagurinn var settur með glæsilegri skrúðgöngu og stóðu krakkarnir sig einstaklega vel í því að hvetja áfram sitt frístundaheimili.

Sumaropnanir félagsmiðstöðva 10.júní-8.júlí
Sumaropnanir félagsmiðstöðva 10.júní-8.júlí | Kringlumýri 09.06.2016

Sumaropnanir í félagsmiðstöðvum fyrir 13-16 ára (fædd 2000-2002) Í sumar bjóða félagsmiðstöðvar Kringlumýrar (Buskinn, Bústaðir, Laugó, Tónabær og Þróttheimar) upp á opnanir frá 13. júní til 8. júlí. Dagopnanir verða 4 daga vikunnar og kvöldopnanir 2-3 kvöld í viku.

Frístundahreysti Guluhlíðar | Kringlumýri 02.06.2016

Frístundahreysti Guluhlíðar var haldið 1. júní síðastliðinn í samstarfi við Íþróttasamband fatlaðra og Skólahreysti. Börnin tókust einbeitt á við hreystibrautina og gleðin skein úr hverju andliti.


Á döfinni

Buskinn 26.08.16

Opnunarkvöld Buskans

Skoða allt á döfinni

Frístundamiðstöðvar


 

Frístundakortið

DN4D

 

 

 

 

Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit